Núvitund - Hugleiðsla - Jóga

Núvitund - Hugleiðsla - Jóga

Skýr hugsun - vakandi athygli í menntakerfið. Hugleiðsla hjálpar okkur að brjóta upp vana, hreinsa hugann og draga úr daglegri streitu, færir okkur innri frið og bætir líkamlega og andlega líðan okkar. Núvitund - meiri orka og viska í daglegu lífi.

Points

Þegar við þjálfum núvitund með hljóðlátri hugleiðslu eflum við innsæið, verðum betur vör við þær hugsanir og tilfinningar sem koma upp í hugann og lærum að láta þær ekki teyma okkur áfram. Lausn við vandmálum á borð við streitu, áhyggjum, kvíða og slær á þunglyndi.

Það er ekkert mikilvægara, hvað þá á 21.öld

Þetta hjálpar öllum, sama hvar fólk er statt í áhuga, námi eða í lífinu. Þetta hefur afar lítið að gera með gagnrýna hugsun og vísindalega aðferð. Ekki neitt í rauninni en fer afskaplega vel saman við hana engu að síður :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information